Thursday, August 19, 2010

Thrir dagar i Paradis


Stutt frettaskot. Vid Bjøggi mættum a manudagskvøldi eftir tidindalitla ferd. Okkur kom mest a ovart hvad vedrir var gott og bjart yfir i fluginu. Vid fundum agætt fritt tjaldstædi thar sem heitir Paradis, i vedrinu sem hefur verid her undanfarid er thad sannkallad rettnefni. Rett vid sjoinn, undir klettatindum. Morgunsolin rekur okkur a lappir a morgnana og hafernir hnita hringi yfir okkur a daginn.

Skemmst er fra thvi af segja ad varla hefur dregid fyrir solu sidan vid komum, klettarnir verid heitir og hardir og klifrid unadslegt. Høfum thvælst adeins um og klifrad her og thar. Sissi mætti a svædid i gær og atti sin fyrsta klifurdag med okkur i dag. A morgun er svo stefnan sett inn i Djupfjørd sem a ad geyma margar fyrirtaks 5-7 spanna klifurleidir.

Kvedja til allra, vid reynum ad skella inn myndum vid tækifæri.

No comments:

Post a Comment