Sunday, August 22, 2010


Hejsan!

Stutt kvedja fra Lofoten aftur! Vedrid hefur enn ekki svikid okkur ad rádi ennthá, undanfarnir tveir dagar hafa verid sólrikir og hlýjir thó ad thad haf adeins thykknad upp i dag. Í fyrradag héldum vid inn i Djupfjord. Thar klifrudum vid Sissi mega klassikerinn Bara Blåbær, 7 spannir og 263 metrar af yndislegum sprungum og sløbbum. Bjøggi og Jukka klifrudu sist verri leid a sama tima, Coley Smoke sem endadi a sama stad. Tho ad thetta seu med vinsælli leidum a svædinu høfdum vid dalinn utaf fyrir okkur langt frameftir degi. Utkeyrdir heldum vid vid heim i tjald med logandi kalfa og mannaskitsglott.

Nottina a eftir rigndi talsvert thannig ad vid vorum ekkert alltof bjartsynir thegar vid skridum utur tjøldunum. Thad rættist tho heldur betur ur deginum, solin skein og hitinn i klettunum var allt ad thvi kæfandi. Vid heimsottum aftur Gandalf vegginn og klifradi hvort teymi tvær hundrad metra leidir i sama gegnheila granitinu og virdist vera i øllum klifurleidum her. Um kvøldid kveiktum vid mikinn vardeld a tjaldstædinu og stungum adeins ur viskifløskunni. Sem er reyndar tom nuna...

Í morgun var heldur thyngra yfir og rigning i loftinu. Vid akvadum ad taka stuttan dag i Rørvik sem inniheldur nokkrar finar einnar spanna leidir. Eftir ad vid høfdum lokid okkur af med thad bitastædasta a svædinu rakum vid augun i fallega sprungu sem ekki var merkt inn a leidavisinn. Vid svo matti ekki bua øllu lengur thannig ad vid girudum okkur upp aftur og løgdum af stad, spenntir yfir thvi sem framundan var. Halftima sidar leit ny leid dagsins ljos, Gloryhunter, 45 metra norsk 5+. Ísalp setur mark sitt a svædid, ekki slæmt thad!

Framundan er kvedjukvøldverdur handa Jukka sem heldur heim til Finnlands a morgun og afmøliskvøldmatur handa Bjøgga.

Bidjum ad heilsa fra Lofoten!

Skabbi og allir hinir.

6 comments:

  1. Vá, þetta lítur mega vel út!! Hilsen fra AK:)

    ReplyDelete
  2. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  3. Flott klifur! Vonandi kemur dótarakkurinn minn að góðum notum.

    kv. Ági

    ReplyDelete
  4. Hæ strákar, við settum link á bloggið ykkar á facebook og fengum strax óskir um að þið mynduð líka setja inn nokkur orð á ensku fyrir áhugasama:)

    Tóta hjá 66°Norður

    ReplyDelete
  5. I Google-translated the blog text above and confirm it's true :) Clear skies for five days and the forecast predicts it's going on like that for the rest of your trip - you guys definitely brought the weather with you! Have a great second week of Lofoten and do return next year for some more climbing and hanging out - Jukka

    ReplyDelete