Monday, August 30, 2010

Romm og Cola - komid ad leidarlokum

Hejsan!

Jæja, tha fer senn ad lida ad leidarlokum hja okkur feløgunum. Matti ekki seinna vera thvi nu er farid ad hausta allhressilega her i Lofoten. Adur en vid kvedjum er tho rett ad gera grein fyrir klifri sidustu daga.

Thegar vid høfum valid okkur vidfangsefni høfum vid gjarnan sett stefnuna a leidir a Top50 listanum i leidarvisinum fyrir svædid. Hann hefur yfirleitt ekki svikid, thær leidir sem vid høfum hingad til valid hafa allar stadid undirvæntingum og vel thad. Thad var thvi bordleggjandi ad eyda sidasta godvidrisdegium i Rom og Cola, 7 spanna, 250 metra leid i Alkoholveggen, tiltølulega skammt fra tjaldstædinu okkar.

Eftir velgengni sidustu daga saum vid enga thørf fyrir ad rifa okkur af stad snemma, løgdum ekki af stad fyrr en um hadegi. Gangan inneftir tok øllu lengur en vid bjuggumst vid, tæplega ein og halfan tima. Utsynid upp i Storpillaren var tho storbrotid og vid i godum fíling. Klifrid hofst a torkennilegum sløbbum og hillum sem smám saman urdu torfærari og vandratadri. Litid urdum vid varir vid snilldarklifrid sem lyst hafdi verid i leidarvisium fyrr en undir lok leidarinar ad tvær agætar spannir birtust. Upp a topp komumst vid ad lokum, atta timum eftir ad vid løgdum af stad. Tha tok vid einhver su alhryllilegasta nidurferd i manna minum, brølt um skridur og sig af fixudum slingum fra 1983 a hringladi nibbum og baratta i gegnum birkiskog i myrkri. Skridum ørthreyttir inn a tjaldstædi undir midnætti. Thad borgar sig ekki ad ofmetnast i fjøllunum.

I morgun vøknudum vid i rigningu. Eftir hadegi pøkkudum vid sama tjøldunum og kiktum i sma utrettingar i Svolvær. Thegar stytti upp milli skura thefudum vid uppi litid boltad svædi og nadum ad bæta vid tveimur leidum af Top50 listanum, "Drømmen om Michaela" og "Fjell og Vidde klatring" adur en rigningin sendi okkur hlaupandi i bilinn.

Nu erum vid thvegnir og thurrir, bidum bara eftir thvi ad keyra aftur til Evenes thar sem vid eigum flug heim a leid klukkan halfsjø i fyrramalid.

Farvel Lofoten, i bili!

Skabbi, Sissi og Bjøggi.

P.S. Vegna tæknilegra ørdugleika er thessi postur myndlaus. So sorry...

2 comments:

  1. TÖFFARAR! Gott að þið áttuð góða ferð og komið heilir og sáttir aftur heim ;) .. gaman að lesa ferðasöguna ykkar
    Mvh,
    Helga María

    ReplyDelete