Hejsan!
Jæja, tha fer senn ad lida ad leidarlokum hja okkur feløgunum. Matti ekki seinna vera thvi nu er farid ad hausta allhressilega her i Lofoten. Adur en vid kvedjum er tho rett ad gera grein fyrir klifri sidustu daga.
Thegar vid høfum valid okkur vidfangsefni høfum vid gjarnan sett stefnuna a leidir a Top50 listanum i leidarvisinum fyrir svædid. Hann hefur yfirleitt ekki svikid, thær leidir sem vid høfum hingad til valid hafa allar stadid undirvæntingum og vel thad. Thad var thvi bordleggjandi ad eyda sidasta godvidrisdegium i Rom og Cola, 7 spanna, 250 metra leid i Alkoholveggen, tiltølulega skammt fra tjaldstædinu okkar.
Eftir velgengni sidustu daga saum vid enga thørf fyrir ad rifa okkur af stad snemma, løgdum ekki af stad fyrr en um hadegi. Gangan inneftir tok øllu lengur en vid bjuggumst vid, tæplega ein og halfan tima. Utsynid upp i Storpillaren var tho storbrotid og vid i godum fíling. Klifrid hofst a torkennilegum sløbbum og hillum sem smám saman urdu torfærari og vandratadri. Litid urdum vid varir vid snilldarklifrid sem lyst hafdi verid i leidarvisium fyrr en undir lok leidarinar ad tvær agætar spannir birtust. Upp a topp komumst vid ad lokum, atta timum eftir ad vid løgdum af stad. Tha tok vid einhver su alhryllilegasta nidurferd i manna minum, brølt um skridur og sig af fixudum slingum fra 1983 a hringladi nibbum og baratta i gegnum birkiskog i myrkri. Skridum ørthreyttir inn a tjaldstædi undir midnætti. Thad borgar sig ekki ad ofmetnast i fjøllunum.
I morgun vøknudum vid i rigningu. Eftir hadegi pøkkudum vid sama tjøldunum og kiktum i sma utrettingar i Svolvær. Thegar stytti upp milli skura thefudum vid uppi litid boltad svædi og nadum ad bæta vid tveimur leidum af Top50 listanum, "Drømmen om Michaela" og "Fjell og Vidde klatring" adur en rigningin sendi okkur hlaupandi i bilinn.
Nu erum vid thvegnir og thurrir, bidum bara eftir thvi ad keyra aftur til Evenes thar sem vid eigum flug heim a leid klukkan halfsjø i fyrramalid.
Farvel Lofoten, i bili!
Skabbi, Sissi og Bjøggi.
P.S. Vegna tæknilegra ørdugleika er thessi postur myndlaus. So sorry...
Lofoten 2010
Monday, August 30, 2010
Saturday, August 28, 2010
Hejsan!
I gær var stor dagur hja okkur Bjøgga. Loksins var komid ad thvi ad reyna vid draumaleidina sjalfa, Vestpillaren a Presten. Presten er voldugur støpull sem stendur ut ur Festvågstind. Sudurhlidin visar ad sjó til sudurs og er einstaklega formføgur. Vestpillaren var fyrsta leidin sem klifin var a tindinn arid 1978. Tindurinn er 467 metra har og 11 klifurspannir, thær erfidustu norskar 6. gradur (5.10a/b). Ferd upp Vestpillaren er thvi alvarlegt verkefni og eins gott ad vera vel undirbuinn. Vid Bjøggi vorum gíradir i slaginn eftir andlegan og likamlegan undirbuning sidustu viku.
Klifrid hofst klukkan halftiu, vedur var gott en leidin enntha i skugga. Fyrstu spannirnar gengu vel tho ad óneitanlega væri sma skjalfti i manni. Thegar fyrsta 6. spønnin var yfirstadin jokst sjalfstraustid og vid forum ad hafa fulla tru a okkur i thetta verkefni. Eftir ad solin for a skina a klettinn og okkur ad hlyna vard klifrid hreinn unadur. Spannirar klarudust ein af annari, thar a medal hin tilkomumikla "slanting corner" spønn sem er klifrud i hreinu sári eftir risastora fløgu sem fallid hefur ur veggnum.
Sjø timum og fimmtiu minutum eftir af vid løgdum af stad skridum vid upp a topp, vatnslausir, threyttir og svangir en alsælir. Vedrid og utsynid a toppum var olysanlegt og thad hefdi ekki verid hægt ad má mongolitaglottid af okkur med slípirokki.
Nidurferdin var kapituli utaf fyrir sig, brølt eftir hryggjum med snarbratt fall a bada bóga. Sissi tok svo a moti okkur nidri vid veg med Mackøl og Sørlandschips. Snillingur! Eftir hatidarkvøldverd sem samanstod af grilludum pulsum og kartøflumus letum vid threytuna lida ur okkur vid eldinn adur en vid ultum inn i tjald.
Vid forum rolega af stad i morgun thratt fyrir vedurblidu. Uppur hadegi keyrdum vid yfir i Pianokrakken thar sem leidirnar "Applecake arrete" og "Lys og skugge" bidu. Sissi, sem hafdi att nadugan dag i gær fekk ad byrja a hvassa endanum, enda vid Bjøggi nett trénadir i skrokknum eftir atøk gærdagsins. Eftir ad hafa kyngt eplakøkunni var tekin samhljoda akvørdun um ad liggja frekar i solbadi vid sjoinn en ad klifra meira. Renndum svo inn i Svolvær til ad taka støduna a kebabframreidslu nordan vid heimskautsbaug. Áhugavert...
Senn lidur ad leidarlokum hja okkur, spa morgundagsins er god en svo gæti farid ad rigna. Vid reynum ad nýta thurrkinn a morgun betur en i dag.
Hilsen fra Norge
Skabbi og co.
I gær var stor dagur hja okkur Bjøgga. Loksins var komid ad thvi ad reyna vid draumaleidina sjalfa, Vestpillaren a Presten. Presten er voldugur støpull sem stendur ut ur Festvågstind. Sudurhlidin visar ad sjó til sudurs og er einstaklega formføgur. Vestpillaren var fyrsta leidin sem klifin var a tindinn arid 1978. Tindurinn er 467 metra har og 11 klifurspannir, thær erfidustu norskar 6. gradur (5.10a/b). Ferd upp Vestpillaren er thvi alvarlegt verkefni og eins gott ad vera vel undirbuinn. Vid Bjøggi vorum gíradir i slaginn eftir andlegan og likamlegan undirbuning sidustu viku.
Klifrid hofst klukkan halftiu, vedur var gott en leidin enntha i skugga. Fyrstu spannirnar gengu vel tho ad óneitanlega væri sma skjalfti i manni. Thegar fyrsta 6. spønnin var yfirstadin jokst sjalfstraustid og vid forum ad hafa fulla tru a okkur i thetta verkefni. Eftir ad solin for a skina a klettinn og okkur ad hlyna vard klifrid hreinn unadur. Spannirar klarudust ein af annari, thar a medal hin tilkomumikla "slanting corner" spønn sem er klifrud i hreinu sári eftir risastora fløgu sem fallid hefur ur veggnum.
Sjø timum og fimmtiu minutum eftir af vid løgdum af stad skridum vid upp a topp, vatnslausir, threyttir og svangir en alsælir. Vedrid og utsynid a toppum var olysanlegt og thad hefdi ekki verid hægt ad má mongolitaglottid af okkur med slípirokki.
Nidurferdin var kapituli utaf fyrir sig, brølt eftir hryggjum med snarbratt fall a bada bóga. Sissi tok svo a moti okkur nidri vid veg med Mackøl og Sørlandschips. Snillingur! Eftir hatidarkvøldverd sem samanstod af grilludum pulsum og kartøflumus letum vid threytuna lida ur okkur vid eldinn adur en vid ultum inn i tjald.
Vid forum rolega af stad i morgun thratt fyrir vedurblidu. Uppur hadegi keyrdum vid yfir i Pianokrakken thar sem leidirnar "Applecake arrete" og "Lys og skugge" bidu. Sissi, sem hafdi att nadugan dag i gær fekk ad byrja a hvassa endanum, enda vid Bjøggi nett trénadir i skrokknum eftir atøk gærdagsins. Eftir ad hafa kyngt eplakøkunni var tekin samhljoda akvørdun um ad liggja frekar i solbadi vid sjoinn en ad klifra meira. Renndum svo inn i Svolvær til ad taka støduna a kebabframreidslu nordan vid heimskautsbaug. Áhugavert...
Senn lidur ad leidarlokum hja okkur, spa morgundagsins er god en svo gæti farid ad rigna. Vid reynum ad nýta thurrkinn a morgun betur en i dag.
Hilsen fra Norge
Skabbi og co.
Thursday, August 26, 2010
Glæfrageitin og fisksalan
Heysan!
Sidustu dagar hafa lidid hratt eins og reyndar ferdin øll. Rigningin sem spad hafdi verid kom øll ad nottu til og spillti klifri litid. Vid tokum tho rolegan dag, kiktum adeins i Paradisarklettana og átum theim mun meira. Thegar vedrid er eins og thad er ekki annad hægt en ad klifra fra morgni til kvølds thannig ad litill timi gefst til ad næra sig nema rétt kvølds og morgna.
Daginn eftir hvildina settum vid stefnuna a merkilegan tind a thessum slodum, Svolvær Geitina. Thessi myndarlegi tvíhyrndi klettadrangi tronir glæsilega yfir bænum Svolvær, thad er ekki hægt ad koma hingad an thess ad klifra hann og taka stigid milli hornanna.
Vid kusum ad klifra "Forsida", fallega leid sem sem heldur sig ad megninu til sólarmegin a Geitinni. Klifrid gekk vel en ekki laust vid ad fidringur færi um mallakút thegar madur stod med sitthvorn fotinn a milli horna og horfdi nidur a bæinn 500 metrum nedar.
I gær fórum vid svo aftur inn i Djupfjord. Thar er leid sem nylega hefur verid færd til bokar upp svokallad Djupfjord butress. Leidin heitir "Fish Restaurant", er 11 spannir og 350 metrar i thad heila. Okkur sottist ferdin vel, toppudum a 5 1/2 tima. Nidurferdin var svo ævintyri utaf fyrir sig, skogarbrølt i hita og drullu, med tilheyrandi svita, villum og formælingum. Enginn beid tho varanlegan skada af.
Til stod at taka daginn frekar rolega i dag, enda stefnum vid Bjørgvin a storan dag a morgun. Thad aftradi okkur tho ekki fra thvi ad klifra sma, eina 40 metra sprungu, "Gaukerisset", og adra 90 metra snilldarleid, "Lundeklubben", adur en vid skrøngludum sarsoltnit nidur i bil.
A morgun er stefnan sett a hid gullna takmark ferdarinnar, Vestpillaren a Prestinum. Thetta verdur langur dagur og svangur. Best ad drifa sig heim a tjaldstædi, kveikja i vardeldinum og snattast svo i svefninn.
Ha det bra!
Skabbi, Sissi og Bjøggi
Sidustu dagar hafa lidid hratt eins og reyndar ferdin øll. Rigningin sem spad hafdi verid kom øll ad nottu til og spillti klifri litid. Vid tokum tho rolegan dag, kiktum adeins i Paradisarklettana og átum theim mun meira. Thegar vedrid er eins og thad er ekki annad hægt en ad klifra fra morgni til kvølds thannig ad litill timi gefst til ad næra sig nema rétt kvølds og morgna.
Daginn eftir hvildina settum vid stefnuna a merkilegan tind a thessum slodum, Svolvær Geitina. Thessi myndarlegi tvíhyrndi klettadrangi tronir glæsilega yfir bænum Svolvær, thad er ekki hægt ad koma hingad an thess ad klifra hann og taka stigid milli hornanna.
Vid kusum ad klifra "Forsida", fallega leid sem sem heldur sig ad megninu til sólarmegin a Geitinni. Klifrid gekk vel en ekki laust vid ad fidringur færi um mallakút thegar madur stod med sitthvorn fotinn a milli horna og horfdi nidur a bæinn 500 metrum nedar.
I gær fórum vid svo aftur inn i Djupfjord. Thar er leid sem nylega hefur verid færd til bokar upp svokallad Djupfjord butress. Leidin heitir "Fish Restaurant", er 11 spannir og 350 metrar i thad heila. Okkur sottist ferdin vel, toppudum a 5 1/2 tima. Nidurferdin var svo ævintyri utaf fyrir sig, skogarbrølt i hita og drullu, med tilheyrandi svita, villum og formælingum. Enginn beid tho varanlegan skada af.
Til stod at taka daginn frekar rolega i dag, enda stefnum vid Bjørgvin a storan dag a morgun. Thad aftradi okkur tho ekki fra thvi ad klifra sma, eina 40 metra sprungu, "Gaukerisset", og adra 90 metra snilldarleid, "Lundeklubben", adur en vid skrøngludum sarsoltnit nidur i bil.
A morgun er stefnan sett a hid gullna takmark ferdarinnar, Vestpillaren a Prestinum. Thetta verdur langur dagur og svangur. Best ad drifa sig heim a tjaldstædi, kveikja i vardeldinum og snattast svo i svefninn.
Ha det bra!
Skabbi, Sissi og Bjøggi
Sunday, August 22, 2010
Hejsan!
Stutt kvedja fra Lofoten aftur! Vedrid hefur enn ekki svikid okkur ad rádi ennthá, undanfarnir tveir dagar hafa verid sólrikir og hlýjir thó ad thad haf adeins thykknad upp i dag. Í fyrradag héldum vid inn i Djupfjord. Thar klifrudum vid Sissi mega klassikerinn Bara Blåbær, 7 spannir og 263 metrar af yndislegum sprungum og sløbbum. Bjøggi og Jukka klifrudu sist verri leid a sama tima, Coley Smoke sem endadi a sama stad. Tho ad thetta seu med vinsælli leidum a svædinu høfdum vid dalinn utaf fyrir okkur langt frameftir degi. Utkeyrdir heldum vid vid heim i tjald med logandi kalfa og mannaskitsglott.
Nottina a eftir rigndi talsvert thannig ad vid vorum ekkert alltof bjartsynir thegar vid skridum utur tjøldunum. Thad rættist tho heldur betur ur deginum, solin skein og hitinn i klettunum var allt ad thvi kæfandi. Vid heimsottum aftur Gandalf vegginn og klifradi hvort teymi tvær hundrad metra leidir i sama gegnheila granitinu og virdist vera i øllum klifurleidum her. Um kvøldid kveiktum vid mikinn vardeld a tjaldstædinu og stungum adeins ur viskifløskunni. Sem er reyndar tom nuna...
Í morgun var heldur thyngra yfir og rigning i loftinu. Vid akvadum ad taka stuttan dag i Rørvik sem inniheldur nokkrar finar einnar spanna leidir. Eftir ad vid høfdum lokid okkur af med thad bitastædasta a svædinu rakum vid augun i fallega sprungu sem ekki var merkt inn a leidavisinn. Vid svo matti ekki bua øllu lengur thannig ad vid girudum okkur upp aftur og løgdum af stad, spenntir yfir thvi sem framundan var. Halftima sidar leit ny leid dagsins ljos, Gloryhunter, 45 metra norsk 5+. Ísalp setur mark sitt a svædid, ekki slæmt thad!
Framundan er kvedjukvøldverdur handa Jukka sem heldur heim til Finnlands a morgun og afmøliskvøldmatur handa Bjøgga.
Bidjum ad heilsa fra Lofoten!
Skabbi og allir hinir.
Thursday, August 19, 2010
Thrir dagar i Paradis
Stutt frettaskot. Vid Bjøggi mættum a manudagskvøldi eftir tidindalitla ferd. Okkur kom mest a ovart hvad vedrir var gott og bjart yfir i fluginu. Vid fundum agætt fritt tjaldstædi thar sem heitir Paradis, i vedrinu sem hefur verid her undanfarid er thad sannkallad rettnefni. Rett vid sjoinn, undir klettatindum. Morgunsolin rekur okkur a lappir a morgnana og hafernir hnita hringi yfir okkur a daginn.
Skemmst er fra thvi af segja ad varla hefur dregid fyrir solu sidan vid komum, klettarnir verid heitir og hardir og klifrid unadslegt. Høfum thvælst adeins um og klifrad her og thar. Sissi mætti a svædid i gær og atti sin fyrsta klifurdag med okkur i dag. A morgun er svo stefnan sett inn i Djupfjørd sem a ad geyma margar fyrirtaks 5-7 spanna klifurleidir.
Kvedja til allra, vid reynum ad skella inn myndum vid tækifæri.
Sunday, August 15, 2010
12 tímar í brottför
Loksins er verulega farið að styttast í þetta alltsaman. Í gær gekk einn leiðangurmeðlima, Sissi, í heilagt hjónaband. Við hinir vorum á staðnum til vitnis. Af þessum sökum fær Sissi frest fram á miðvikudag til að skila sér til norður Noregs, við Björgvin leggjum íann á óguðlegum tíma í nótt/fyrramálið.
Síðustu dagar hafa farið í búsla saman dótinu sem við tökum með okkur. Upphaflega var stefnt að því að fara með eitt stórt tjald og nýta sér þá staðreynd að í Noregi mega ferðalangar tjalda hvar sem er utan ræktaðs lands. Þá hefðum við allir getað búið í sama tjaldinu, geymt farangur, étið og sofið. Stóra tjaldið reyndist hinsvegar alltof þungt, þess í stað tökum við tvö minni og léttari tjöld og reynum að finna tjaldstæði með e-i þjónustu.
Rakkurinn er annað áhugavert verkefni. Það er erfitt að vita fyrirfram hvaða dót verður nauðsynlegt og hvaða dót verður ekki notað. Við tókum þá afstöðu að taka fremar aðeins meira með okkur út og finna þar hvað hentar best hverju sinni. Við enduðum með þetta:
2 full BD hnetusett
fullt sett af BD camalottum frá 0.3 upp í 3
aukasett af camelottum frá 0.75 upp í 3
auka eintök af 1 og 2 (3 eintök allt í allt)
lítið sett af Metolius TCUs (stærðir 1-4)
2 X 60m Beal half rope (8.1mm)
1 70m single rope
6 lengjanlegir tvistar
10 stuttir tvistar
6 læstar karabínur
2 prússik bombur
3 langir saumaðir slingar
3 stuttir saumaðir slingar (axlarslingar)
Auka prússikbönd og teip
2 pör af skóm á mann
hjálmar
Þetta er góður slatti og mun meira en hægt verður að bera með sér í einu. Fyrstu dagarnir fara í að slípa þetta niður í e-ð sem hentar svæðinu án þess að vera algert overkill.
Stóra krúxið í þessu öllu saman verður svo að koma öllu þessu dóti úr landi. Flugleiðir segja að hægt sé að tékka inn aukafarangur sem inniheldur "íþróttavörur". Klifur er þar ekki á lista en við ætlum að láta á það reyna að tékka inn aukatösku sem inniheldur allt klifurdótið okkar. Enginn á söluskrifstofu Flugleiða var tilbúinn að segja að klifurdót væru íþróttavörur á sama hátt og golfkylfur eða skíði.
Hvað sem því líður, eftir rétt rúma 12 tíma verðum við Bjöggi að setjast uppí flugvél sem skilar okkur vonandi til Osló. Þaðan fljúgum við svo norður til Evenes sem staðsett er miðja vegu mill Narvíkur og Harstadt. Þar á að bíða okkar nokurra ára gamall Lancer frá Rent-a-Wreck bílaleigunni sem á að flytja okkur landleiðina til Lofoten í gegnum fjöll og yfir firði og sund. Ef allt fer samkvæmt áætlun verðum við að slá upp tjaldbúð á Lofoten annaðkvöld!
Síðustu dagar hafa farið í búsla saman dótinu sem við tökum með okkur. Upphaflega var stefnt að því að fara með eitt stórt tjald og nýta sér þá staðreynd að í Noregi mega ferðalangar tjalda hvar sem er utan ræktaðs lands. Þá hefðum við allir getað búið í sama tjaldinu, geymt farangur, étið og sofið. Stóra tjaldið reyndist hinsvegar alltof þungt, þess í stað tökum við tvö minni og léttari tjöld og reynum að finna tjaldstæði með e-i þjónustu.
Rakkurinn er annað áhugavert verkefni. Það er erfitt að vita fyrirfram hvaða dót verður nauðsynlegt og hvaða dót verður ekki notað. Við tókum þá afstöðu að taka fremar aðeins meira með okkur út og finna þar hvað hentar best hverju sinni. Við enduðum með þetta:
2 full BD hnetusett
fullt sett af BD camalottum frá 0.3 upp í 3
aukasett af camelottum frá 0.75 upp í 3
auka eintök af 1 og 2 (3 eintök allt í allt)
lítið sett af Metolius TCUs (stærðir 1-4)
2 X 60m Beal half rope (8.1mm)
1 70m single rope
6 lengjanlegir tvistar
10 stuttir tvistar
6 læstar karabínur
2 prússik bombur
3 langir saumaðir slingar
3 stuttir saumaðir slingar (axlarslingar)
Auka prússikbönd og teip
2 pör af skóm á mann
hjálmar
Þetta er góður slatti og mun meira en hægt verður að bera með sér í einu. Fyrstu dagarnir fara í að slípa þetta niður í e-ð sem hentar svæðinu án þess að vera algert overkill.
Stóra krúxið í þessu öllu saman verður svo að koma öllu þessu dóti úr landi. Flugleiðir segja að hægt sé að tékka inn aukafarangur sem inniheldur "íþróttavörur". Klifur er þar ekki á lista en við ætlum að láta á það reyna að tékka inn aukatösku sem inniheldur allt klifurdótið okkar. Enginn á söluskrifstofu Flugleiða var tilbúinn að segja að klifurdót væru íþróttavörur á sama hátt og golfkylfur eða skíði.
Hvað sem því líður, eftir rétt rúma 12 tíma verðum við Bjöggi að setjast uppí flugvél sem skilar okkur vonandi til Osló. Þaðan fljúgum við svo norður til Evenes sem staðsett er miðja vegu mill Narvíkur og Harstadt. Þar á að bíða okkar nokurra ára gamall Lancer frá Rent-a-Wreck bílaleigunni sem á að flytja okkur landleiðina til Lofoten í gegnum fjöll og yfir firði og sund. Ef allt fer samkvæmt áætlun verðum við að slá upp tjaldbúð á Lofoten annaðkvöld!
Friday, August 13, 2010
Síðan komin í loftið
Af meðfæddum tölvunarhæfileikum hef ég klambrað þessari bloggsíðu saman, til umfjöllunar um verðandi klifurferð okkar félaganna til Lofoten. Vonandi kemst ég í reglulegt tölvusamband á meðan ferðinni stendur, annars fylli ég bara inní eftir að heim er komið.
Subscribe to:
Posts (Atom)